Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Samkomulag við SFV samþykkt
Atkvæðagreiðslu um samkomulag IÞÍ og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var samþykkt í atkvæðagreiðslu. Samkomulagið snýr að breytingum og framlengingu á gildandi kjarasamningi aðila og er með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028
Sækist eftir endurkjöri
Þóra Leósdóttir gefur kost á sér áfram sem formaður Iðjuþjálfafélags Íslands (IÞÍ). Aðalfundur félagsins verður haldinn í háskólanum á Akureyri þann 27. mars næstkomandi og kjörnefnd hefur nú þegar auglýst eftir framboðum í laus sæti til trúnaðarstarfa