Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Fræðsluerindi og aðalfundur
Líkt og hefð er fyrir verður fræðsluerindi fyrir aðalfund IÞÍ eða kl. 16:00 - 17:00 þann 27. mars næstkomandi. Helgi Freyr Hafþórsson verkefnastjóri margmiðlunar í Háskólanum á Akureyri. Hefðbundinn aðalfundur hefst síðan kl. 17:15. Að fundinum loknum verður boðið upp á léttar veitingar í anddyrinu við stofu M101 í HA.
Heimsráðstefna WFOT 2026
Kallað er eftir ágripum fyrir kynningar og erindi á heimsráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin verður í Bangkok 9-12 febrúar 2026