Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Fjórða hver 50-66 ára kona öryrki
Samanburðarrannsókn unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Tryggingastofnun og í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Velferðarvaktina og Vinnueftirlitið um reynsluog aðstæður kvenna með örorkulífeyri var kynnt á málþingi síðastliðinn miðvikudag
Námskeið á vegum Geðhjálpar
Það eru nokkur sæti laus á námskeið þar sem þátttakendur fá þjálfun í gagnlegum aðferðum í tengslum við raddir og aðra óhefðbundna skynjun. Þjálfunarnámskeiðið er á vegum Geðhjálpar og markhópurinn er starfsfólk í geðheilbrigðis- og félagsþjónustu