Fréttir

10.10.2024 : Fræðsluferð til Danmerkur

Nokkur aðildarfélög innan BHM, sem deila húsnæði í Borgartúni 27  fóru í fræðsluferð til Kaupmannahafnar í september síðastliðnum. Undirbúningur hafði staðið yfir í nokkra mánuði og loks kom að því 13 manns legðu land undir fót þar með taldar formaður IÞÍ og framkvæmdastjóri SIGL þjónustuskrifstofuHopmynd-Koben

3.10.2024 : Iðjuþjálfun fyrir öll

Þann 30. október næstkomandi stendur fræðslunefnd IÞÍ fyrir málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar. Deginum er fagnað á heimsvísu og yfirskrift hans að þessu sinni er „Iðjuþjálfun fyrir öll“Mynd_2024


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk